Issi Fish&Chips opnar í Grindavík
Opnun Issa Fish&Chips Issi Fish&Chips opnaði fyrsta vagninn fyrir sjómannahelgina í júní 2017. Fyrsti vagninn var staðsettur í Grindavík og eins og sjá má tóku Grindvíkingar því fegins hendi að geta loks fengið almennilegan skyndibita. Issi Fish&Chips Opens Issi Fish&Chips opened their first Fish&Chips shop in Grindavík in June 2017. As you can see locals [...]